Íslenska leiðin út úr vandanum

Þetta er nú kannski ekki alveg út í hött hjá hinum Ameriska Nobelshafa.  Það sem er sérstakt við íslensku aðferðina er það, að við létum bankana fara á hausinn og afskrifuðum þannig yfir átta þúsund milljarða króna í erlendum skuldum.  Það er hið eina sem er sérstakt við íslensku leiðina og um leið hið skelfilega í augum evrópskra efnahagssérfræðinga og stjórnmálamanna.  Ef Írar, Portúgalir og Grikkir færu þessa sömu leið, mundu stóru bankarnir í Þýskalandi, Frakklandi og Bretlandi tapa svo stórum fjárhæðum að óvíst er að þeir hefðu eigið fé til að mæta því.  CAD hlutfall þeirra gæti orðið ólöglega látt og þeir misst starfsleifið.  Vandinn gæti orðið það stór að ríkissjóðir viðkomandi landa gætu ekki mætt honum með ríkisframlögum til bankanna.  Þetta er ástæðan fyrir þeirri miklu hræðslu sem íslenska leiðin hefur valdið meðal ráðamanna stóru landanna í Evrópu.

 


mbl.is Ekkert sérstakt við íslensku leiðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðlaugur Guðmundsson

Höfundur

Guðlaugur Guðmundsson
Guðlaugur Guðmundsson
Höfundur er löggiltur endurskoðandi

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband