HEILINDI FRAMSÓKNARMANNA

Nú hefur reynt á heilindi framsóknarmanna gagnvart ríkisstjórninni. Það stóð ekki lengi enda ekki við því að búast úr þeirri átt. Það má etv. flokka með pólitískri einfeldni hjá Jóhönnu og Steingrími að ætla að byggja samstarf sitt á hlutleysi framsóknarmanna.

Í fyrsta lagi er engin hefð fyrir minnihlutastjórnum hér á landi, og því vart við því að búast að sá flokkur sem tekur að sér að verja ríkisstjórn falli kunni að haga sér í því hlutverki.

Í öðru lagi er framsóknarflokkurinn orðinn svo heillum horfinn og rýr í roðinu að ekki er hægt að reikna með að formaðurinn geti haldið uppi sæmilegum flokksaga.

Í þriðja lagi má búast við að sjálfstæðismenn í viðskiptanefnd hafi sótt fast að framsóknarmönnum að vinna með sér að málstöfum, og ekki gott að segja hverjum launum framsóknarmönnum var lofað í þeim viðskiptum.


mbl.is Taugaveikluð ríkisstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Framsóknarmenn eru fávís fífl!

corvus corax, 24.2.2009 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðlaugur Guðmundsson

Höfundur

Guðlaugur Guðmundsson
Guðlaugur Guðmundsson
Höfundur er löggiltur endurskoðandi

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband