Hlutverk og réttur hjálparsveitarmanna

Ţarna er margt skarplega athugađ hjá Árna Tryggvasyni, og hann veltir einmitt upp atriđi sem ég hef sjálfur oft velt fyrir mér; hver eru réttindi hjálparsveitarmanna ef ţeir meiđast viđ störf sín í almannaţágu?  Ţetta er atriđi sem auđvitađ ţarf ađ vera í lagi. Hjálparsveitarfólk ţarf ađ hafa réttindi til tryggingabóta eins og ađrir sem vinna ađ björgunarstörfum.


mbl.is Mannslíf minna virđi en húshlutar?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vandrćđalegt fyrir hvern?

Er ţađ ekki öllu frekar vandrćđalegt fyrir fráfarandi ríkisstjórn ađ hafa greint ranglega frá stöđu ríkissjóđs í ađdraganda nýafstađinna kosninga?  Ég get ómögulega komiđ auga á ađ ţađ sé á nokkurn hátt vandrćđalegt fyrir Sigmund Davíđ.
mbl.is Vandrćđalegt fyrir Sigmund Davíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rétturinn til ţekkingarleysis

Ţađ er athygglisvert ađ landlćknisembćttiđ, eđa nefnd á ţess vegum, lítur svo á ađ réttur mannsins til ađ vita ekki er ríkari en rétturinn til ađ vita.  Ţađ er eins gott ađ ţessi theoría laumi sér ekki inn í skólakerfiđ, ţá verđum viđ í djúpum.
mbl.is ÍE vill ná til allra arfbera
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áhćttufíklar á Wall Street

Viđ lestur ţessarar fréttar um áhćttufíkla og Wall Street detta mér í hug tvćr bćkur eftir Michael Lewis.  Sú fyrri heitir "Liar's Poker" og var gefin út snemma á níunda áratug síđustu aldar og fjallar um innreiđ "Bond trading" á Wall Street, en ţar höfđu menn mest fengist viđ "Equity trading" fram ađ ţví.  Ţetta gerđist á árinu 1977 og á nćstu árum ţar á eftir.  Í bókinni kemur glögglega fram hvernig persónuleikar ţađ eru sem sćkjast í störf miđlara og sölumanna á verđbréfamarkađi.  Mjög margir ţeirra eru áhćttufíklar á misháu stigi međ takmarkađ jarđsamband, og jafnvel međ ađrar og fleiri karakterveilur líka.

Síđari bókin er eftir sama höfund, og heitir hún "The Big Short".  Ţar fer höfundur yfir atburđi á Wall Street síđustu árin fyrir hrun, fjallar um viđskipti međ vafninga sem gerđir voru um svokölluđ undirmálslán á fasteignamarkađi, og afleiđur ţar sem tekin var stađa gegn ţessum vafningum. 

Höfundur var starfsmađur hjá fyrirtćkinu Salomon Brothers á Wall Street á árunum 1980 til 1990 (cirka) og hefur fyrri bók hans stundum veriđ kennt um fall ţess fyrirtćkis.  Salomon Brothers var brautriđjandi á sviđi viđskipta međ skuldabréf á Wall Street á sínum tíma, og var fyrsta verđbréfafyrirtćkiđ á Wall Street  sem fór á markađ međ hlutabréf sín, en líka eitt ţađ fyrsta sem féll, strax á síđustu öld.  Löngu fyrir ţađ sem viđ nú köllum hrun. 

Sem fyrrum starfsmađur á ţessum vettvangi skrifar Charles Lewis um ţessi mál af nćmri ţekkingu, og ađ baki bókum hans liggur mikil gagnaöflun og viđtöl viđ fjölda fólks.  Ţađ ţví fádćma lćrdómsríkt ađ lesa bćkur hans vilji mađur frćđast um ţennan vettvang fjármálaheimsins.


mbl.is Orsök fjárhagsáhyggna fundin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslenska leiđin út úr vandanum

Ţetta er nú kannski ekki alveg út í hött hjá hinum Ameriska Nobelshafa.  Ţađ sem er sérstakt viđ íslensku ađferđina er ţađ, ađ viđ létum bankana fara á hausinn og afskrifuđum ţannig yfir átta ţúsund milljarđa króna í erlendum skuldum.  Ţađ er hiđ eina sem er sérstakt viđ íslensku leiđina og um leiđ hiđ skelfilega í augum evrópskra efnahagssérfrćđinga og stjórnmálamanna.  Ef Írar, Portúgalir og Grikkir fćru ţessa sömu leiđ, mundu stóru bankarnir í Ţýskalandi, Frakklandi og Bretlandi tapa svo stórum fjárhćđum ađ óvíst er ađ ţeir hefđu eigiđ fé til ađ mćta ţví.  CAD hlutfall ţeirra gćti orđiđ ólöglega látt og ţeir misst starfsleifiđ.  Vandinn gćti orđiđ ţađ stór ađ ríkissjóđir viđkomandi landa gćtu ekki mćtt honum međ ríkisframlögum til bankanna.  Ţetta er ástćđan fyrir ţeirri miklu hrćđslu sem íslenska leiđin hefur valdiđ međal ráđamanna stóru landanna í Evrópu.

 


mbl.is Ekkert sérstakt viđ íslensku leiđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver var gagnađili viđskiptanna

Gćti hugsast ađ gagnađili ţessara miklu tapviđsipta ríkissjóđs Líbíu hafi veriđ ađilar á vegum Líbíustjórnar?  Annađ eins hefur nú komiđ upp á síđari árum. 
mbl.is Gaddafi tapar á gjaldeyrisafleiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reykjavíkurflugvöllur.

Hvernig er ţađ, er ekki nćr allt landiđ sem flugvöllurinn stendur á í eigu ríkissjóđs?  Er ţá ekki ákvörđun um flugning eđa ekki flutning flugvallarins alfariđ á hendi ríkisins?
mbl.is Reisi nýtt hús viđ flugvöllinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţórólfur Matthíasson í Aftenposten í dag

Eru engin takmörk fyrir hálfvitahćtti sumra Íslendinga?  Hverslu vitlausir megum viđ til dćmis verđa áđur en viđ missum frelsi.
mbl.is Dýrt ađ hafna Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđbólga er nú 1,6% á ársgrundvelli

Enn á ný undrar mađur sig á umrćđunni um verđbólgustigiđ. Seđlabankastjóri talar um ađ ná verđbólgunni niđur í 2,5% í upphafi árs 2010, ţegar verđbólgan er nú tćp 1,6% á ársgrundvelli, ţegar miđađ er viđ verđbólgumćlingu í janúar til mars 2009. Er veriđ ađ halda uppi blekkjandi umrćđu um verđbólgustigiđ í landinu til ađ rökstiđja áframhaldandi háa vexti?
mbl.is Verđbólga í 2,5 prósent 2010
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dýrin eru betri.

Ţegar ég rak augun í frétt Mbl í morgun um atferli Umhverfisstofnunar í ţessu máli, ţá trúđi ég vart eigin augum. Hvađ er ađ fólki? Ég hef alltaf haldiđ ađ ţessi stofnun ćtti ađ vernda umhverfiđ.  En ţađ verđ ég ađ segja sem gamall sveitamađur og dýravinur, ađ ţví meir sem ég kynnist mönnunum ţví betur kann ég ađ meta dýrin.


mbl.is Mun tryggja ađ Líf fái líf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Guðlaugur Guðmundsson

Höfundur

Guðlaugur Guðmundsson
Guðlaugur Guðmundsson
Höfundur er löggiltur endurskođandi

Bloggvinir

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband