15.5.2013 | 15:58
Vandræðalegt fyrir hvern?
Er það ekki öllu frekar vandræðalegt fyrir fráfarandi ríkisstjórn að hafa greint ranglega frá stöðu ríkissjóðs í aðdraganda nýafstaðinna kosninga? Ég get ómögulega komið auga á að það sé á nokkurn hátt vandræðalegt fyrir Sigmund Davíð.
Vandræðalegt fyrir Sigmund Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðlaugur Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.