Hlutverk og réttur hjálparsveitarmanna

Þarna er margt skarplega athugað hjá Árna Tryggvasyni, og hann veltir einmitt upp atriði sem ég hef sjálfur oft velt fyrir mér; hver eru réttindi hjálparsveitarmanna ef þeir meiðast við störf sín í almannaþágu?  Þetta er atriði sem auðvitað þarf að vera í lagi. Hjálparsveitarfólk þarf að hafa réttindi til tryggingabóta eins og aðrir sem vinna að björgunarstörfum.


mbl.is Mannslíf minna virði en húshlutar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Allir félagar Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru ágætlega tryggðir við störf sín í þágu samtakanna, alveg sama hvert verkefnið er.

Guðmundur (IP-tala skráð) 1.12.2014 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðlaugur Guðmundsson

Höfundur

Guðlaugur Guðmundsson
Guðlaugur Guðmundsson
Höfundur er löggiltur endurskoðandi

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband