24.3.2009 | 17:54
Verðbólga oftalin í fréttum
Það er skrítin árátta sem nú hrjáir fréttamenn og etv. fleiri, sem segja frá verðbólgustiginu í landinu. Sífellt er klifað á verðbólgu síðustu tólf mánaða, sem nú er 15,2%, en lítið gert úr því að verðbólga síðustu þriggja mánaða bendir til að ársverðbólgan sé komin niður fyrir fimm prósent. Vill ekki einhver sérfræðingur tala fyrir vitrænni umræðu um þessi mál svo við komumst út úr þessari vitleysu.
![]() |
Trúir ekki öðru en stýrivextir lækki umtalsvert |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðlaugur Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.