16.4.2009 | 11:51
Málþóf í þinginu.
Nú hafa sjálfstæðismenn haldið uppi málþófi um stjórnarskrármálið í nokkrar vikur. Þetta lýsir ótrúlegri ósvífni og hroka, ekki síst í ljósi þess hverjir bera mesta ábyrgð á ástandinu eins og það er. Sömu menn og komu þjóðinni á kaldan klaka leyfa sér að hindra að þjóðin fái að setja sér nýja stjórnarskrá. Ótrúlegt!
Enn óvissa um þinglok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðlaugur Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.