Rétt hjá Illuga

Ég tek undir allt það sem Illugi Gunnarsson segir hér að framan. En ég vil útvíkka það sem hann segir þar.  Þann heiðarleika sem hann vill að gildi um samskipti sjálfstæðismanna innbyrðis vil ég láta gilda um samskipti stjórnmálamanna almennt um þessar mundir. Þjóðin krefst þess að þingmenn sýni gott fordæmi og leggi af um sinn pólistískan refshátt og tilgangslaust karp um aukaatriði, málstafir og orðhengilshátt.

Þingmenn geta ekki vænst meira af almennum flokksmönnum en þeir krefjast af sjálfum sér, hvorki í hugsun né framkomu. Ég vil þó taka skýrt fram að ég er hér ekki sérstaklega að skjóta á Illuga, hann hefur tamið sér betri betra orðfæri er margur í hanns stétt. Ég er hér að tala um þingmenn almennt og stjórnmálin í þessu landi, sem augljóslega hafa brugðist landsmönnum. Stjórnmálamenn þurfa að endurheimta traust þjóðarinnar, og það gerist ekki af sjálfu sér á einni nóttu. Það verður löng vinna fyrir margar hendur.


mbl.is „Þessu verður að linna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðlaugur Guðmundsson

Höfundur

Guðlaugur Guðmundsson
Guðlaugur Guðmundsson
Höfundur er löggiltur endurskoðandi

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 289

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband